Listen

Description

Illugi Jökulsson hafði á táningsaldri mikinn áhuga á sjóorrustum og las af áfergju um þær stærstu þeirra.
Löngu seinna komst hann að því að lítt þekkt orrusta skipti kannski meira máli en þær flestar.