Listen

Description

Kvikmynd vikunnar hjá Kjartani og Magnúsi í Bíó Paradís er Perfect Days. Falleg japönsk mynd um mann sem vinnur við að þrífa almenningssalerni í Japan.