Listen

Description

Þann 28 ágúst árið 2014 snérist heimur Gross fjölskyldunnar á hvolf, þegar hin 14 ára gamla Alice Poppy Madeliene Gross skilaði sér ekki heim á tilsettum tíma. Lögreglan blandaði sér fljótt í málið sem að var á innan við sólarhring eitt stærsta mannhvarfsmál í sögu Bretlands.

Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
illverk@illverk.is
#illverkpodcast

 

ILLVERK.IS