Listen

Description

Christopher Lee Watts var 33 ára gamall þegar hann varð eiginkonu sinni Shanann, ófæddum syni þeira Niko & dætrum Celeste & Bella að bana. Morðin áttu sér stað þann 13 ágúst árið 2018 á heimili þeirra í Frederick, Colorado. Í þessum þætti skoðum við baksöguna betur.

Hér getur þú fundið hina illverk þættina um málið.
• #1 Þáttur (Þessi)
#2 Þáttur
#3 Þáttur

Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 200+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 950,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
illverk@illverk.is
#illverkpodcast