Listen

Description

Stjórnandi: Maggi Þórarins

Til að almennilega upp fyrir leik gegn Aston Villa þá er fátt betra en að fá toppþjálfarann, Liverpool-áhangandann og fyrrum leikmann Villa til spjalla stuttlega um fortíð, framtíð og nútíð.

Það er enginn annar en góðkunningi Kop.is og gulldrengurinn Jóhannes Karl Guðjónsson sem spjallar við okkur