Listen

Description

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Maggi og SSteinn

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í Madríd annað kvöld, það er loksins komið að þessu. Til að  reka endahnútinn í upphitun Kop.is fyrir þennan risaviðburð héldum við félagarnir í Stjórnarráðið á fund Forsætisráðherra sem er að sjálfsögðu stuðningsmaður Liverpool.