Listen

Description

Heimsmeistaramótið í Katar er í hámarki núna og stutt í að fulltrúar Liverpool fari að skila sér heim einn af öðrum af því móti. Fórum yfir það helsta af mótinu og því sem er í gangi um þessar mundir hjá okkar mönnun. Liverpool er komið til Dubai núna að hefja undirbúning fyrir seinni hálfleik mótsins.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


  Egils Gull       Húsasmiðjan          Sólon           Jói Útherji         Ögurverk ehf