Listen

Description

Það er Kop.is hittingur í kvöld þannig að við settum Magga og Steina í eldhúsið á meðan rest tók upp Gullkast þátt vikunnar. 2019 hefur alls ekki byrjað vel en það stendur til bóta.