Listen

Description

Tímabilinu er lokið og Liverpool formlega búið að kveðja Jurgen Klopp, Takk fyrir okkur Jurgen! 
Gerum upp tímabilið bæði hjá Liverpool og almennt og horfum til framtíðar. 

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.

 
Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel Jói Útherji / Ögurverk ehf / Done