Listen

Description

Það er komið (Staðfest) á Englandsmeistaratitilinn og tilfinningin er vægast sagt frábær. Meistarar á Anfield og samt eru fjórar umferðir eftir. Liverpool hafa einfaldlega verið langbestir í vetur sama hvað hávær hópur stuðningsmanna annarra liða hefur grenjað.  Loksins fá leikmenn og stuðningsmenn að fagna almennilega saman og líklega er veislan bara rétt að byrja. Stöðutaflan í deildinni er eins og listaverk sem rétt væri að ramma inn og hengja upp á vegg. 

Njótum kæru vinir og til hamingju með titilinn. Þessi er eins sætur og þeir verða.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, Einar Örn og Sveinn Waage