Listen

Description

Fréttir af ferðalögum kop.is í vetur, við rýnum í landsleikjahléið og skoðum heimsókn lærisveina Steve Bruce um næstu helgi auk þess að fjalla um þá staðreynd að Evrópumeistarar mæta til leiks.

Einar Matthías er í fríi í kvöld og Maggi fær að stjórna Steina!  Auk þeirra kemur í þáttinn formaður Liverpool-klúbbsins á Íslandi, Hallgrímur Indriðason.