Listen

Description

Tveir góðir sigrar á Leicester og Burnley í deildinni er gott fóður í risaslaginn gegn ítölsku meisturunum í Inter. Tvær umferðir í deildinni í vikunni og hörkubarátta um að ná ekki síðasta Meistaradeildarsætinu.