Listen

Description

Liverpool liðið er komið aftur til æfinga og næsti leikur á dagskrá er úti gegn Bournemouth í deildinni áður en okkar menn fara aftur í tvo bikarleiki. Skoðum stöðuna í deildinni og möguleika okkar manna í seinni hlutanum. Athugðum hvort það sé einhver merkjanlegur púls á leikmannamarkaðnum o.fl.

Það var svo komið að stjóranum í Ögurverk lið aldarinnar

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel Jói Útherji / Ögurverk ehf / Done