Listen

Description

Næsti leikur er gegn Watford í London og af því tilefni fengum við meistara Róbert Haraldsson stuðningsmann Watford með okkur en hann er einn af þremur ættliðum sem verið hefur á mála hjá Watford og er ættaður þaðan. Fulhamleikurinn og ferð okkar þangað fékk sinn sess auðvitað ásamt öðru.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Róbert Haralds