Listen

Description

Liverpool er farið að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum og stuðnignsmenn almennt hressir, fórum yfir kaupin á Thiago og Jota. 

Stjórnandi: Einar Matthías 

Viðmælendur: Magnús Gunnlaugur Þórarinsson og Ólafur Haukur Tómasson