Listen

Description

Í þessum þætti gingerkastsins er Stefán eini rauðhærði einstaklingurinn, en hann fékk til sín gest af dýrari gerðinni. Elísa Elínardóttir, rithöfundur, hundasamfélagsstjarna, ofurmamma og baráttujötun mætir í viðtal og segir frá sinni sögu.