Listen

Description

Enn einn fimmtudagurinn og ekki skánar það.

Í þætti dagsins segir Bylgja frá tannlækni sem tekur málin í sínar hendur með pítsu í annarri. Án gríns.
Unnur hinsvegar segir frá yngsta raðmorðingja í heimi.
Allt mjög sorglegt og ömurlegt.

mordcastid.is
instagram.com/mordcastid
facebook.com/mordcastid