Listen

Description

Góðan daginn þennan fallega fimmtudaginn.

Í þætti dagsins langaði segir Unnur frá ungum dreng sem langaði bara á skólaball að hafa gaman, dansa mikið með vel gelað hár og rakspíra en öðrum drulluspöðum tókst að eyðileggja það og líf gríðarlega margra í kjölfarið.

Mál hefst: 09:00

Þáttur dagsins er í boði Happy Hydrate, Better You, Sjóvá, Nettó og Ristorante.