Listen

Description

Góðan daginn raunfimmtudaginn!
Systur eru mættar í stúdíó í hendingskasti til að taka upp nýjan þátt sökum alvarlegrra heimsku. Bylgja segir núna sögu ótrúlegrar konu sem á ótrúlega stuttri ævi hefur sigrast á alls konar. 

Þátturinn er í boði Ristorante, Nettó, Smash, MFitness, Happy Hydrate og Hopp.

Mál hefst: 22:38.