Lára gifti sig á laugardaginn og er því orðin frú Lára. Við tölum um daginn hennar og alls konar vitleysu, eins og vanalega.