Listen

Description


Gestur minn í þessum þætti er Ólafur William Hand, einn úr áhöfn togarans Péturs Jónssonar RE-69 sem var kallaður til björgunar á Flateyri nóttina sem snjóflóðið féll fyrir 30 árum.