Ingimar Birnir Tryggvason er gestur minn í þessum þætti. Ingimar eftirsóttur upptökustjóri og framleiðandi hér heima og erlendis. Hann er upptökustjórinn á bak við Patrik Atlason eða Prettyboitjokko eins og hann er kallaður, sem hefur sett allt á hliðina í sumar með lögunum sínum. Við ræðum hvernig það er leggja allt undir fyrir tónlistina og ná beint á toppinn.