Listen

Description


Gestur minn í þessum þætti er for­stjóri ferðaskrif­stof­unn­ar Úrvals Útsýn­ar. Þórunn er með reyndustu stjórnendum í íslenskri ferðaþjónustu og hefur starfað bæði hérna heima og erlendis í áratugi. Þegar hún rýnir til gagns og ræðir um ferðaþjónustu þá er gott að hlusta og læra.