Listen

Description

Aukasendingin fer yfir síðustu umferðir í Dominos deildunum í körfubolta. Farið yfir helstu umræðuefni og atvik síðustu vikna. Ekkert verður skafað af hlutunum. 

Umsjón: Ólafur Þór, Davíð Eldur og Bryndís Gunnlaugsdóttir.

Efnisyfirlit:

00:15 - Nýr þáttur kynntur til leiks

02:20 - Dominos deild kvenna - Keflavík enn án sigurs

07:00 - Engar áhyggjur af 

16:45 - Hvaða lið hefur ekki staðið undir væntingum

19:15 - Dominos deild karla - Efstu liðin fara sannfærandi af stað

31:00 - Haukar-ÍR - Leiðilegasti leikur aldarinnar?

43:45 - Getur KR unnið sjötta í röð?

49:15 - Hvað er að gerast í Grindavík, Clinch?

56:45 - Hver er besti bosman leikmaðurinn?

1.02:20 - Sigurvegarar og taparar vikunnar