Listen

Description

Í þessum þætti förum við yfir keppnisskap við spilaborðið, hvort sem það er gott eða slæmt og hvar línan liggur. Meðlimir Pant Vera Blár eru með mismunandi keppnisskap eins og heyra má í þessum þætti.