Listen

Description

Í þessum þætti fer Pant vera Blár yfir jólastemninguna og hvaða spil á að gefa í jólagjöf. Í þættinum er fyrsta hraðaspurningakeppni Pant vera Blár og borðspilið Dragomino, barnaspil ársins 2021, gefið spenntum hlustanda.

Flokkarnir eru fjórir og má sjá hvaða spil Pant vera blár mælir með að setja í jólapakkann þetta árið:

Spil fyrir þá sem spila ekki mikið:
-Telestrations
-Decrypto
-Encore!
-Partners
Barnaspil:
-Dragomino
-Fantastic Park
-Loopin' Louie
-Rhyno Hero Super Battle
Fjölskylduspil:
-Ticket to Ride
-7 Wonders Architects
-Micro Macro Glæpaborgin
-King of Tokyo
Fyrir vana spilara:
-Unfathomable
-Praga Caput Regni! (x2)
-Barrage