Listen

Description

Hlutverkaspil eru að mestu knúin ímyndunarafli spilaranna. Þau geta átt sér stað í heimi með göldrum, drekum og tröllum, úti í geimnum, í sögulegum tíma. Pant vera blár fer aðeins yfir sína reynslu af hlutverkaspilum og upplifun.