Sumarið er tíminn!
Þar sem allir spila spil
og allir hafa gaman...
að sitja saman, óóójááá
Pant Vera Blár fer yfir hvaða spil eru efst á listanum þeirra til að spila í sumar! Meðlimir voru þó með mismunandi nálgun sumarspil og afhverju spilin fóru á Topplistann þeirra.