Anna: „Hvað á að gefa Jóa í Jólagjöf? Hann á allt!“
Björgvin: „Hvað með eitthvað gott spil?“
Anna: „Hann á fullt af góðum spilum!“
Björgvin: „Já, en á maður einhvern tímann nóg?“
Í þessum þætti hjálpar Pant vera blár Önnu og Björgvini að finna út úr því hvað best sé gefa Jóa í jólagjöf. Um leið gæti það hjálpað fjöldanum öllum sem eru í sömu vandræðum fyrir jólin.
Hægt er að fara inn á https://www.gottgisk.is/pantverablar og panta sér eintak með 15% afslætti með því að nýta afsláttarkóðann pantverablar þar.
Hér að neðan má svo sjá spilin sem mælt var með í flokkana:
Fjölskylduspil:
-Cascadia
-Heat: Pedal to the Metal
-Flamecraft
Best fyrir tvo:
-Splendor: Duel
-7 Wonders: Duel
-Innovation
Partýspil:
-The Fuzzies
-Gott Gisk
-Happy Salmon
-Don‘t mess with Cthulu
Fyrir lengra komna:
-Ankh: Gods of Egypt
-Ark Nova
-Dune: Imperium
Barnaspil:
-Quacks & Co.