Listen

Description

Vonbrigði... þetta er ekki besta tilfinning í heimi, sérstaklega þegar maður er fullur tilhlökkun að fara spila skemmtilegt spil sem endar síðan á því að vera öööömurleg upplifun pakkað inn í fallegt dulargervi. 

Í þessum þætti förum við yfir spil sem hafa valdið okkur mestum vonbrigðum.