Ég gefst upp... ég gaf þessu séns og ég er búinn að gefast upp.
Ég byrjaði að horfa á Lost og gafst upp á season 2...
Ég gaf Adam Sandler tækifæri og fór á Jack & Jill í bíó, gafst upp og labbaði út í hlé...
Svo spilaði ég spil sem allir voru búnir að segja að væri frábært enn ég fílaði það ekki öll 3 skiptin þannig ég gafst upp...
Í þessum þætti förum við yfir spil þar sem við gáfumst upp...
P.S.
Hvar er Valdi? Við leituðum út um allt en gáfumst upp...