Í þessum þætti er rætt um frumheimildir, handrit og fornminjar af ýmsu tagi, mest forn grískar, býsanskar og íslenskar. Þá er m.a. rætt um textavæðingu samfélagsins, konungsvaldið og lagabókstaf. Í lok þáttar er rætt um bókina Hnignun, hvaða hnignun? eftir Axel Kristinsson.
Tekið upp 07.01.2019
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | soguskodun@gmail.com
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið hér.