Í þessum þætti ræða þeir Ólafur og Andri um framtíðina. Hvað getur sagan kennt okkur um framtíðina? Er hægt að ráða í framtíðina með hjálp sagnfræðilegra kenningasmiða á borð við Karl Marx, Francis Fukuyama og Yuval Harari? Hvað tekur við eftir lok kalda stríðsins og Pax Americana þegar við stöndum frammi fyrir tæknibyltingu sem á sér enga líka?
Tekið upp 25.02.2019
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | soguskodun@gmail.com
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið hér.