Í þessum þætti er haldið áfram þar sem frá var horfið í síðasta þætti um sagnaritun eftir endalok kommúnismans. Þeir Ólafur og Andri ræða um það hvernig sagnaritun um íslenska kommúnista hefur farið fram hér á landi frá hruni Sovétríkjanna. Ennfremur er rætt um það hvernig við Íslendingar minnumst síðari heimsstyjaldarinnar og hve sammála við höfum verið um söguskoðun stríðsins.
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | soguskodun@gmail.com
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið hér.