Listen

Description

Hermann Guðmundsson mætti til okkar í ELLINGSEN stúdíóið.
Við fórum yfir helstu fréttir í viðskiptalífinu og stöðuna í íslensku efnahagslífi.

Fórum vel yfir ferilinn hjá Hermanni og hvað þarf til þess að ná árangri í viðskiptum.

Hermann stofnaði Slípivörur og verkfæri ehf  árið 1994 sem sameinaðist síðar Bílanaust.

Árið 2006 var Hermann svo ráðinn forstjóri N1 ehf og átti stóran part í því að gera fyrirtækið að því sem það er í dag.

Hermann er svo eins og vonandi eins og flest ykkar vita forstjóri Kemi  í dag.

Njótið vel kæru hlustendur.

Bestu kveðjur,

CAD bræður