Listen

Description

Gestir Chess After Dark eru tveir í þetta skiptið 

Agnar Tómas Möller - fyrrum sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu.
Agnar hefur starfað á íslenskum fjármálamarkaði frá árinu 2001.
Agnar er með MSc gráðu í iðnaðarverkfræði og nemur núna nám í Sagnfræði.

Þórður Pálsson - forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá og fjármálasérfræðingur með meiru.