Gestur okkar í kvöld er Erpur Eyvindarson einnig þekktur sem Blazroca.
Blazroca er að koma til okkar í þriðja sinn - þess má til gamans geta að síðasti þáttur með honum sem var fyrir um ári síðan, þáttur 165 er mest hlustaði CAD þáttur allra tíma.
Umræðuefni í þættinum:
Þessi þáttur er í boði:
Njótið vel kæru hlustendur.