Listen

Description

Gestur okkar í kvöld er Brynjar Björn Gunnarsson fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og þjálfari.
Brynjar spilaði m.a með KR, Stoke City, Nottingham Forest, Watford & Reading.
Hann er hins vegar sömuleiðis afbragðsþjálfari.
Fyrri part þáttar ræðum við þjálfarann Brynjar og seinni partinn leikmanninn.

Umræðuefni í þættinum:

Þetta og margt fleira.

Þessi þáttur er í boði:

Njótið vel kæru hlustendur.