Listen

Description

Gestur Chess Pre Dark í dag er Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir.
Hrefna er nú framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi og er í framkvæmdastjórn Creditinfo Group, félagi sem starfar í yfir 30 löndum. Hún situr og hefur setið í fjöldanum öllum af stjórnum og átt þátt í að móta íslenskt atvinnulíf. Þá hefur hún verið hreyfiafl í jafnréttis- og sjálfbærnimálum og hlotið verðlaun fyrir.

Umræðuefni í þættinum:

Þessi þáttur er í boði:

Njótið vel kæru hlustendur.