Gestir okkar í kvöld eru Andri Steinn Hilmarsson bæjarfulltrúi í Kópavogi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og innsti koppur í búri Sjálfstæðisflokksins.
Með honum er Þorsteinn Víglundsson fyrrum framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins, fyrrum ráðherra og þingmaður fyrir Viðreisn.
Núverandi forstjóri Hornsteins sem á auðvitað BM Vallá.
Umræðuefni í þættinum:
Þessi þáttur er í boði:
Njótið vel kæru hlustendur.