Listen

Description

Gestur okkar í kvöld er raðsigurvegarinn og góðvinur þáttarins Heimir Guðjónsson.
Sem þjálfari hefur Heimir skilað:

7 Íslandsmeistaratitlum
3 bikarmeistaratitlum á Íslandi
3 titlum í Færeyjum með HB á árunum 2017–2019

Auk þess á Heimir að baki yfir 300 knattspyrnuleiki sem leikmaður, þar af 6 A-landsleiki. Hann lék með liðum á borð við KR, KA, ÍA og FH.

Umræðuefni í þættinum:

Þessi þáttur er í boði:

Njótið vel kæru hlustendur.