Gestir okkar í kvöld eru Sigurður Heiðar Höskuldsson betur þekktur sem Siggi Höskulds þjálfari Þórs Akureyri en Siggi gerði sér lítið fyrir og sigraði Lengjudeildina í sumar og mun spila í deild þeirra bestu næsta sumar.
Með honum til halds og trausts er að sjálfsögðu Viktor Unnar.
Hér erum við með heilana á bakvið velgengni Adda Grétars en hann sótti báða þessa ungu herramenn á Hlíðarenda.
Umræðuefni í þættinum:
Þessi þáttur er í boði:
Njótið vel kæru hlustendur.