Listen

Description

Zanele Muholi frá Suður Afríku kallar sig ekki ljósmyndar heldur aktívista.  
Við kíktum á yfirstandandi sýningu  Muholis á Listasafni Íslands sem fjallar bæði um ranglæti og ofbeldi gangvart hinsegin fólki í Afríku en líka um samhug, ást og stolt.