Listen

Description

Hún fer frá því að alast upp í litlum bæ á Jamaica í að verða tískumódel í París, kynnast Andy Warhol, halda uppi stuðinu með discotónlist í Studio 54 og gefa síðan út reggae skotnar pop plötur og láta taka af sér iconic ljósmyndir.
Og svo koma James Bond,  Arnold Schwarzenegger og Pavarotti líka við sögu