Listen

Description

Já það var ýmislegt sem bar á góma í þessum  þætti kæru hlustendur, allt frá framhjáhaldi til sökkvandi skipa. Svo leit nýr liður dagsins ljós sem gæti orðið skemmtilegur. Eigið dásamlegan sunnudag kæru Undralendingar!