Listen

Description

Hér er aukaþáttur, bara fyrir ykkur kæru hlustendur og enga aðra! Við vorum bókstaflega bæði á ferð og flugi við upptöku þessar þáttar, en um síðastliðna helgi fórum við til Akureyrar og gerðum okkur glaðan dag.