Listen

Description

Á næstunni kemur út þáttur um triggera eða kveikjur. Frábært viðtal við Önnu Sigurðardóttur sem lýsir á mannlegan og um leið faglegan hátt hvað gerist í líkamanum og afhverju þegar við ,,triggerumst". 

Hér kemur ein stutt hugleiðsla sem hægt er að nýta við þessar aðstæður. 

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!