Listen

Description

Erlendar stórstjörnur falla í hrönnum þessa dagana. Maggie Smith, Kris Kristofferson og fleiri. Líka endurkoma Law and Order. Fyrstu viðbrögð við Joker 2 (án spilla), Will & Harper, Hringadróttinssaga og allskonar annað. Nóg framundan.