Listen

Description

Baráttudagur verkalýðsins er hátíðisdagur hjá Tveimur á toppnum. Gestir fá því frí. Ræðum það sem við erum að horfa á, það sem er framundan og jú njósnamyndir og þætti. Og miklu fleira!