In this episode, we welcome Dr. Geir Jordet, a leading international expert in the psychology of football, focusing on decision-making, leadership, and performance under pressure. He is a professor at the Norwegian School of Sport Sciences, where his research has explored topics such as pre-performance routines, penalty shootouts, and the role of visual perception and body language in elite-level play.
Jordet has worked closely with top football clubs, national teams, and organisations worldwide, translating cutting-edge psychological insights into practical strategies for high performance. His work bridges the gap between science and sport in a way that continues to influence coaching practices and athlete development at the highest level.
RU Sport Psych Podcast is a series within RU Sports Chat (Íþróttarabb HR), hosted by the Department of Sports Science at Reykjavík University. This series explores sports psychology from various perspectives, delving into theoretical and practical aspects.
///
Gestur þáttarins er Dr. Geir Jordet, leiðandi alþjóðlegur sérfræðingur í fótboltasálfræði knattspyrnu. Hann hefur í rannsóknum sínum einblínt sérstaklega á ákvarðanatöku, forystu og frammistöðu undir álagi. Hann er prófessor við Íþróttaháskólann í Noregi og hafa rannsóknir hans m.a. snúið að hlutverki sjónrænnar skynjunar og líkamstjáningar í leikjum á afreksstigi.
RU Sport Psych Podcast er þáttasería innan Íþróttarabbs HR, sem er haldið úti af íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Í þessari syrpu er íþróttasálfræði skoðuð frá ýmsum sjónarhornum, þar sem kafað er bæði í fræðilega og hagnýta þætti greinarinnar. Markmið þáttarins er að dýpka skilning á íþróttasálfræði og miðla bæði fræðilegri og hagnýtri þekkingu.